23.2.2008 | 00:36
Nýjar - gamlar fréttir
frá forsetum Bandaríkanna, hafa þeir ekki óskað honum góðrar ferðar yfir móðuna miklu, oftar en einu sinni og oftar en tvisvar, því hefur hann ekki setið einn í forsetastól Kúbu á meðan tíu hafa setið í þeim bandaríska? Brosið er þó með breytingum og breytinga er þörf þarna. Brosið óskar þess bara að Kastró karlinn eigi nú áhyggjulaust ævikvöld með sinn Kúbuvindil í annari hendi og eðal kúbverskt romm í hinni.
Brosum og verum jákvæð það er allt svo miklu auðveldara þannig.
Brosið varir kannski bara sekúndubrot en minningin um það getur varað að eilífu.
![]() |
McCain vonast til að Kastró fari brátt yfir móðuna miklu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Rétt, allt er auðveldara ef maður brosir. Svo er bros smitandi
Sigrún Óskars, 24.2.2008 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.