17.2.2008 | 19:27
Meira af heilræðum barnanna
- "Spend most of your time loving instead of going to work." -- Dick, age 7
- "Dates are for having fun, and people should use them to get to know each other. Even boys have something to say if you listen long enough." -- Lynnette, age 8
- "Tell your wife that she looks pretty even if she looks like a truck!" -- Ricky, age 7
- "Don't forget your wife's name. That will mess up the love." -- Erin, age 8
- "Sensitivity don't hurt." -- Robbie, age 8
- "Be a good kisser. It might make your wife forget that you never take out the trash." -- Erin, age 8
- "Don't say you love somebody and then change your mind. Love isn't like picking what movie you want to watch." -- Natalie, age 9
Brosið er í góðum "gír" eins og sagt er, lætur eftir sér að vafra um og skoða hnittinn tilsvör bandarískra barna, yndisleg svör hreint út sagt.
Brosið svo, bara 5 vikur til páska og svo púff er sumarið komið
Athugasemdir
Þetta eru ótrúleg krútt. Mikið vildi ég að ég myndi öll gullkorn sem hafa hrotið af munni minna barna. Og þarf svo sem ekki börn til. Mannstu þegar Guðrún sagði: Þið hafið aldrei verið sextán.
Annars er ég bara að kvitta fyrir að hafa komið
Stóra systir þín
Jóna skvísa (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 00:02
Hvaða helvítis lygi er þetta ??? Ég sagði "þið hafið aldrei verið 15"....viltu gjöra svo vel að hafa þetta rétt kona góð....
Garún, 22.2.2008 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.