15.3.2008 | 00:50
Bros dagsins
Brostu til fólks sem á ekki von á því, það ruglar það í ríminu.
Brosum, syngjum og verum glöð
Knús í ykkar hús
15.3.2008 | 00:50
Brostu til fólks sem á ekki von á því, það ruglar það í ríminu.
Brosum, syngjum og verum glöð
Knús í ykkar hús
Athugasemdir
bros getur líka framkallað bros,gefið hlýju og veitt gleði.Virkar oft ótrúlega vel.
ruth (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 16:24
En ég brosti í átt að sjónum og hann átti ekki von á því og samt ældi ég...ég er ekki að skilja
Garún, 24.3.2008 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.