Bros dagsins

..er umhugsunarefni

Hefur þú einhvern tímann kallað þann sem að keyrir hægt á undan þér fífl og þann brjálæðing sem tekur fram úr þér?

Göngum hægt um gleðinar dyr og skellum ekki á eftir okkur.

 

Knús í ykkar hús 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aldrei.  Er svo svaka dönnuð í umferðinni. Er alltaf brosandi út að eyrum.  Eiginlega alveg viss að aðrir kalla mig öllum illum nöfnum en ég hef þín orð að leiðarljósi og BROSI bara.

Kveðja

Stóra systir

jona (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 11:31

2 Smámynd: William Thomas Mölller

Sekur

William Thomas Mölller, 11.3.2008 kl. 13:31

3 Smámynd: Garún

jú mig minnir að einu sinni hafi ég kallað mann fyrir framan mig "sigurjón" afþví ég hélt að hann héti það...en það var bara vitleysa, hann hét "stefán" og ég dauðskammaðist mín.

Garún, 12.3.2008 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband