Bros laugardagsins 23. júní 2007

Fyrir hverja mínútu sem þú ert reiður, glatar þú 60 sekúndum af gleði.

 

Brosið hafði svo sannarlega ástæðu til að gleðjast þegar hún tiplaði út á sólpallinn sinn í morgun, glampandi sól og ekkert því til fyrirstöðu að ná í sólbaðsgræjurnar og steikja sig fram eftir degi, yndisleg byrjun á sumarfríi, er búin að panta áframhald! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

Það er ekki verið að segja manni að maður sé byrjaður að blogga...Hvaða hvaða

En mér líst vel á Bros Blogg. Annars er ég alltaf brosandi þegar ég hugsa til þín..

Garún, 24.6.2007 kl. 01:02

2 Smámynd: Bros

Ég mátti til með að færa út kvíarnar, þó að ég fari nú rólega af stað.

Bros, 24.6.2007 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband