23.6.2007 | 18:29
Bros laugardagsins 23. júní 2007
Fyrir hverja mínútu sem þú ert reiður, glatar þú 60 sekúndum af gleði.
Brosið hafði svo sannarlega ástæðu til að gleðjast þegar hún tiplaði út á sólpallinn sinn í morgun, glampandi sól og ekkert því til fyrirstöðu að ná í sólbaðsgræjurnar og steikja sig fram eftir degi, yndisleg byrjun á sumarfríi, er búin að panta áframhald!
Athugasemdir
Það er ekki verið að segja manni að maður sé byrjaður að blogga...Hvaða hvaða
En mér líst vel á Bros Blogg. Annars er ég alltaf brosandi þegar ég hugsa til þín..
Garún, 24.6.2007 kl. 01:02
Ég mátti til með að færa út kvíarnar, þó að ég fari nú rólega af stað.
Bros, 24.6.2007 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.