Bros fimmtudagsins 21. júní 2007

Fólk viđurkennir landráđ, morđ, íkveikju, falskar tennur eđa hárkollu. Hversu margir viđurkenna skort af skopskyni.

Annars er brosiđ svolítiđ sibbiđ í dag, en ein andvökunóttin, en ţetta lagast allt ţegar fríiđ byrjar


Bros miđvikudagsins 20. júní 2007

If you see someone without a smile, then give him yours.

Bros ţriđjudagsins 19, júní 2007

Af öllu sem ţú klćđist skiptir svipurinn mestu máli.

                                                  (höfundur óţekktur) 

 

Hvernig vćri nú ađ byrja daginn á brosi? 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband